Ketkrókur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 23. desember 2023 06:01 Ketkrókur krækti sér í tutlu. Halldór Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Betri en hefðbundnar sörur Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Fleiri fréttir Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Betri en hefðbundnar sörur Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Fleiri fréttir Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira