Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2020 16:30 Adele var komin með yfir 3.500.000 like á þessa mynd á örfáum klukkustundum þegar þetta er skrifað. Instagram/Adele Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT Bretland Hollywood Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT
Bretland Hollywood Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira