Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 07:29 Klopp getur brosað yfir nýjustu tíðindum UEFA. vísir/getty Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni. Enski boltinn UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti