Starfsmenn Twitter fá að vinna heima um ókomna tíð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. maí 2020 08:49 Starfsmenn Twitter hafa unnið heima síðan í mars. Getty/Omar Marques Starfsmenn samfélagsmiðilsins Twitter munu fá að vinna heima um ókomna tíð kjósi þeir það. Þetta tilkynnti forstjóri fyrirtækisins, Jack Dorsey, í tölvupósti til starfsmanna í gær og talsmaður Twitter staðfesti fréttirnar í samtali við Guardian. Talsmaðurinn segir að fyrirtækið hafi verið eitt af þeim fyrstu til að gefa starfsmönnum kost á því að vinna að heiman vegna kórónuveirufaraldursins. „Við vorum í einstakri stöðu til að bregðast hratt við og leyfa starfsmönnum að vinna heima vegna áherslu okkar á sem minnsta miðstýringu og stuðning við starfsfólk sem er víða og getur unnið hvar sem er,“ sagði í bloggfærslu fyrirtækisins. Síðustu mánuðir hafi sýnt að Twitter geti látið þetta ganga upp. „Þannig að ef að starfsmenn okkar eru i þannig hlutverki og aðstöðu sem gerir þeim kleift að vinna heima, og þeir vilja halda því áfram um ókomna tíð, þá munum við láta það gerast.“ Höfuðstöðvar Twitter eru í San Fransisco í Kaliforníu. Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Starfsmenn samfélagsmiðilsins Twitter munu fá að vinna heima um ókomna tíð kjósi þeir það. Þetta tilkynnti forstjóri fyrirtækisins, Jack Dorsey, í tölvupósti til starfsmanna í gær og talsmaður Twitter staðfesti fréttirnar í samtali við Guardian. Talsmaðurinn segir að fyrirtækið hafi verið eitt af þeim fyrstu til að gefa starfsmönnum kost á því að vinna að heiman vegna kórónuveirufaraldursins. „Við vorum í einstakri stöðu til að bregðast hratt við og leyfa starfsmönnum að vinna heima vegna áherslu okkar á sem minnsta miðstýringu og stuðning við starfsfólk sem er víða og getur unnið hvar sem er,“ sagði í bloggfærslu fyrirtækisins. Síðustu mánuðir hafi sýnt að Twitter geti látið þetta ganga upp. „Þannig að ef að starfsmenn okkar eru i þannig hlutverki og aðstöðu sem gerir þeim kleift að vinna heima, og þeir vilja halda því áfram um ókomna tíð, þá munum við láta það gerast.“ Höfuðstöðvar Twitter eru í San Fransisco í Kaliforníu.
Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira