Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2020 12:29 Unnur Ösp og Hilmir Snær fóru um víðan völl í spjalli sínu í gær. Þau þekkjast vel og hafa leikið í mörgum sýningum saman. Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis. Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis.
Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira