Fimm skiptingar leyfðar og Íslendingarnir gætu fallið Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 20:00 Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg eru nokkuð frá fallsvæðinu og mæta Wolfsburg á laugardaginn. Samúel Kári Friðjónsson er með Paderborn í botnsætinu en liðið leikur afar mikilvægan leik við Dusseldorf á laugardaginn. SAMSETT/GETTY Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Keppni í frönsku deildinni hefur verið blásin af og enn er óvíst hvort og þá hvenær keppni í ensku, spænsku og ítölsku deildunum hefst að nýju, þó að stefnt sé að því að boltinn fari að rúlla í þeim deildum í júní. Aðeins 213 manns á hverjum leik Í Þýskalandi er hins vegar allt til reiðu. Leikmenn liðanna hafa verið aðskildir frá fjölskyldum og vinum, og aðeins fengið að vera á hóteli eða æfingasvæði síðustu vikuna. Sýni verða tekin af þeim reglulega til að kanna hvort þeir hafi smitast af Covid-19. Þeir mega ekki takast í hendur í leikjum og engar liðsmyndir verða teknar. Alls verða 213 manns á hverjum leik, þar af 98 í kringum völlinn (til að mynda leikmenn, þjálfarar, boltasækjarar og ljósmyndarar). Eftir fund þýsku deildarinnar í dag var tilkynnt að tímabilið myndi halda áfram fram yfir 30. júní ef þess gerðist þörf. Einnig var ákveðið að lið mættu gera fimm skiptingar, í samræmi við tímabundið leyfi sem Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, hefur gefið. Þetta er gert vegna þess mikla leikjaálags sem fram undan er svo að hægt sé að klára mót. Liðin eiga ýmist níu eða tíu leiki eftir á tímabilinu. Bayern München er á toppi deildarinnar og Robert Lewandowski markahæstur. Hér æfa Lewandowski og félagar í aðdraganda þess að keppni hefst að nýju í Þýskalandi.VÍSIR/GETTY Eitt félag vildi að hætt yrði við fall Keppni í þýsku 2. deildinni hefst einnig að nýju um helgina. Af 36 félögum í deildunum tveimur greiddi aðeins eitt atkvæði með því að lið myndu ekki falla úr deild á þessari leiktíð. Því munu tvö neðstu liðin í 1. deildinni falla, og liðið í 16. sæti fara í umspil við lið úr 2. deild upp á að forðast fall. Að sama skapi verður áfram keppt um þýska meistaratitilinn og Evrópusæti. Bayern München var á miklu skriði þegar hlé var gert á leiktíðinni og er á toppnum með 55 stig. Skammt undan eru Dortmund (51), RB Leipzig (50) og Borussia Mönchengladbach (49). Werder Bremen (18 stig) og Paderborn (16) eru í fallsætunum tveimur. Samúel Kári Friðjónsson er leikmaður Paderborn. Fortuna Düsseldorf er í umspilsfallsæti með 22 stig. Paderborn og Düsseldorf mætast einmitt á laugardag en Samúel verður ekki með vegna smávægilegra meiðsla, samkvæmt Fótbolta.net. Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, er með 27 stig í 14. sæti. Liðið mætir Wolfsburg á laugardaginn. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. 13. maí 2020 08:30 Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. 9. maí 2020 22:00 Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. 8. maí 2020 21:00 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Þjóðverjar hefja á laugardaginn keppni á ný í efstu deild karla í fótbolta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fimm skiptingar verða leyfðar hjá hvoru liði í hverjum leik, og 2-3 lið munu falla eins og á venjulegri leiktíð. Keppni í frönsku deildinni hefur verið blásin af og enn er óvíst hvort og þá hvenær keppni í ensku, spænsku og ítölsku deildunum hefst að nýju, þó að stefnt sé að því að boltinn fari að rúlla í þeim deildum í júní. Aðeins 213 manns á hverjum leik Í Þýskalandi er hins vegar allt til reiðu. Leikmenn liðanna hafa verið aðskildir frá fjölskyldum og vinum, og aðeins fengið að vera á hóteli eða æfingasvæði síðustu vikuna. Sýni verða tekin af þeim reglulega til að kanna hvort þeir hafi smitast af Covid-19. Þeir mega ekki takast í hendur í leikjum og engar liðsmyndir verða teknar. Alls verða 213 manns á hverjum leik, þar af 98 í kringum völlinn (til að mynda leikmenn, þjálfarar, boltasækjarar og ljósmyndarar). Eftir fund þýsku deildarinnar í dag var tilkynnt að tímabilið myndi halda áfram fram yfir 30. júní ef þess gerðist þörf. Einnig var ákveðið að lið mættu gera fimm skiptingar, í samræmi við tímabundið leyfi sem Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, hefur gefið. Þetta er gert vegna þess mikla leikjaálags sem fram undan er svo að hægt sé að klára mót. Liðin eiga ýmist níu eða tíu leiki eftir á tímabilinu. Bayern München er á toppi deildarinnar og Robert Lewandowski markahæstur. Hér æfa Lewandowski og félagar í aðdraganda þess að keppni hefst að nýju í Þýskalandi.VÍSIR/GETTY Eitt félag vildi að hætt yrði við fall Keppni í þýsku 2. deildinni hefst einnig að nýju um helgina. Af 36 félögum í deildunum tveimur greiddi aðeins eitt atkvæði með því að lið myndu ekki falla úr deild á þessari leiktíð. Því munu tvö neðstu liðin í 1. deildinni falla, og liðið í 16. sæti fara í umspil við lið úr 2. deild upp á að forðast fall. Að sama skapi verður áfram keppt um þýska meistaratitilinn og Evrópusæti. Bayern München var á miklu skriði þegar hlé var gert á leiktíðinni og er á toppnum með 55 stig. Skammt undan eru Dortmund (51), RB Leipzig (50) og Borussia Mönchengladbach (49). Werder Bremen (18 stig) og Paderborn (16) eru í fallsætunum tveimur. Samúel Kári Friðjónsson er leikmaður Paderborn. Fortuna Düsseldorf er í umspilsfallsæti með 22 stig. Paderborn og Düsseldorf mætast einmitt á laugardag en Samúel verður ekki með vegna smávægilegra meiðsla, samkvæmt Fótbolta.net. Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, er með 27 stig í 14. sæti. Liðið mætir Wolfsburg á laugardaginn.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. 13. maí 2020 08:30 Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. 9. maí 2020 22:00 Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. 8. maí 2020 21:00 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. 13. maí 2020 08:30
Allt liðið sett í sóttkví viku fyrir fyrsta leik Áætlað er að hefja keppni í þýska fótboltanum um næstu helgi en ljóst er að botnlið B-deildarinnar mun ekki ná í lið. 9. maí 2020 22:00
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. 8. maí 2020 21:00