Sýningum á Frozen-söngleiknum ekki fram haldið á Broadway Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2020 07:45 Frá uppsetningu Frozen á Broadway í New York. Getty Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Frá þessu greindi leikritadeild Disney í gær, en bandarískir fjölmiðlar segja Frozen þar með verða fyrsta uppsetningin á Broadway sem verður fórnarlamb kórónuveirunnar. Söngleikurinn var frumsýndur í maí 2018 og hefur eftir það verið einn af vinsælustu sýningunum á Broadway. Sýningarnar urðu alls 851 og voru miðar seldir fyrir alls 155 milljónum Bandaríkjadala, um 23 milljarða íslenskra króna. Leikhúsunum á og við Broadway var lokað um miðjan mars vegna kórónuveirunnar og nú í vikunni var tilkynnt að þau verði lokuð til að minnsta kosti september. Búið er að fresta frumsýningu á fjölda verkum sem átti að frumsýna í vor fram á haustið, meðal annars Plaza suite með leikarahjónunum Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick. Bandaríkin Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Frá þessu greindi leikritadeild Disney í gær, en bandarískir fjölmiðlar segja Frozen þar með verða fyrsta uppsetningin á Broadway sem verður fórnarlamb kórónuveirunnar. Söngleikurinn var frumsýndur í maí 2018 og hefur eftir það verið einn af vinsælustu sýningunum á Broadway. Sýningarnar urðu alls 851 og voru miðar seldir fyrir alls 155 milljónum Bandaríkjadala, um 23 milljarða íslenskra króna. Leikhúsunum á og við Broadway var lokað um miðjan mars vegna kórónuveirunnar og nú í vikunni var tilkynnt að þau verði lokuð til að minnsta kosti september. Búið er að fresta frumsýningu á fjölda verkum sem átti að frumsýna í vor fram á haustið, meðal annars Plaza suite með leikarahjónunum Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick.
Bandaríkin Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira