Föstudagsplaylisti Fannars Arnar Karlssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. maí 2020 15:45 Fannar tekur fram að hann sé þrátt fyrir allt mikill stuðningsmaður fýlupúka og leiðindaskarfa. Alexandra Ingvarsdóttir Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira