Brandenburg og Orkan fengu flesta Lúðra Tinni Sveinsson skrifar 7. mars 2020 16:00 Brandenburg og Orkan á sviðinu í gær. Brandenburg skaraði fram úr meðal auglýsingastofa og Orkan fékk flesta lúðra af fyrirtækjum. Ímark ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið. Ímark Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið.
Ímark Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira