J.C. Penney gjaldþrota Sylvía Hall skrifar 16. maí 2020 13:12 Fyrirtækið var stofnað árið 1902. Vísir/Getty Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár. Bandaríkin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár.
Bandaríkin Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira