Sögð ætla að fækka starfsfólki um 30 þúsund Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 21:23 Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Getty Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Emirates Group hefur í hyggju að fækka starfsmönnum félagsins um 30 þúsund til að draga úr kostnaði. Bloomberg News segir frá þessu en starfsfólki Emirates myndi með þessu fækka um 30 prósent, en í mars töldu starfsmenn þess 105 þúsund. Flugfélagið er einnig sagt ætla að flýta fækkun A380-risaþotanna í flota sínum. Talsmaður Emirates segir að formleg ákvörðun um uppsagnir liggi enn ekki fyrir en að flugfélagið undirbúi sig nú að geta tekið aftur almennilega til starfa á ný eftir ástandið sem skapast hefur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Emirates er í ríkiseigu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og eitt umfangsmesta flugfélag heims þegar kemur að lengri áætlunarferðum.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira