Jónas Sigurðsson var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn og flutti hann lag við mikinn fögnuð gesta í sal.
Jónas Sig og og Milda hjarta bandið tóku lagið Ég veit um stað en sveitin er ein sú vinsælasta á landinu.
Hér að neðan má sjá flutninginn frá því á föstudagskvöldið.