Manchester United spilar fyrir framan tóma stúku á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 13:47 Bruno Fernandes hefur farið á kostum með liði Manchester United að undanförnu. Getty/Simon Stacpoole Leikur Lask og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn mun vera spilaður fyrir luktum dyrum. Leikur liðanna bætist í hóp fjölmarga leikja í Evrópukeppnunum í vikunni sem verða áhorfendalausir. Ástæðan er eins og allir villa baráttan gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. BREAKING: Manchester United's Europa League last-16 tie against Austria's LASK will be played behind closed doors.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2020 Þetta er fyrri leikur liðanna og hann mun fara fram en aðeins af því að engum áhorfendum verður hleypt inn á völlinn. Þetta er náttúrulega mjög leiðinlegt fyrir heimamenn í Lask sem fá ekki stórlið eins og Manchester United í heimsókn á hverjum degi. Margir stuðningsmenn Manchester United eru líka búnir að kaupa sér miða og ferð út á leikinn en þeir fá nú ekki að sjá sína menn spila. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30 Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. 9. mars 2020 18:00 Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8. mars 2020 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Leikur Lask og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn mun vera spilaður fyrir luktum dyrum. Leikur liðanna bætist í hóp fjölmarga leikja í Evrópukeppnunum í vikunni sem verða áhorfendalausir. Ástæðan er eins og allir villa baráttan gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. BREAKING: Manchester United's Europa League last-16 tie against Austria's LASK will be played behind closed doors.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2020 Þetta er fyrri leikur liðanna og hann mun fara fram en aðeins af því að engum áhorfendum verður hleypt inn á völlinn. Þetta er náttúrulega mjög leiðinlegt fyrir heimamenn í Lask sem fá ekki stórlið eins og Manchester United í heimsókn á hverjum degi. Margir stuðningsmenn Manchester United eru líka búnir að kaupa sér miða og ferð út á leikinn en þeir fá nú ekki að sjá sína menn spila.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30 Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. 9. mars 2020 18:00 Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8. mars 2020 23:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Rétt hjá Bruno Fernandes að „sussa“ á Guardiola Samskipti Bruno Fernandes og Pep Guardiola undir loks leiks Manchester liðanna vöktu heilmikla athygli og bæði sjálfur knattspyrnustjórinn og fyrrum hetja Manchester United liðsins eru ánægðir með Portúgalann. 10. mars 2020 09:30
Ole Gunnar Solskjær með sögulegt tak á Pep Guardiola Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og sá til þess að Pep Guardiola hefur aldrei áður upplifað annað eins tímabil á stjóraferli sínum. 9. mars 2020 18:00
Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8. mars 2020 23:30