Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 18:49 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn. Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn.
Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30