„Erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er eina íslenska konan sem hefur keppt á LPGA-mótaröðinni. vísir/getty Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Golfweek ræddi við atvinnukylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á dögunum. Viðtalið er hluti af greinaröðinni „Stuck at Home With“ þar sem kastljósinu er beint að kvennagolfi. Í árslok 2016 varð Ólafía fyrst íslenskra kvenna til að tryggja sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Árangrinum fylgdi mikil athygli og pressa sem tók sinn toll af Ólafíu. „Það er erfitt að vera fulltrúi svona lítillar þjóðar, þar sem allir eru svo stoltir af þér og árangrinum sem þú náðir,“ segir Ólafía um í viðtalinu við Golfweek. „Athygli fjölmiðla er mikil sem var nýtt fyrir mér. Það getur verið erfitt en þú verður að læra af því og það gerir þig betri.“ Ólafía er með þátttökurétt á Symetra-mótaröðinni en stefnir á að komast aftur í hóp þeirra bestu á LPGA. Í viðtalinu ræðir Ólafía einnig um aðstæður til golfiðkunar á Íslandi, allar spurningarnar sem hún hefur fengið um landið og hvernig hún nýtir tímann meðan keppni liggur niðri vegna kórónuveirunnar. Viðtalið við Ólafíu má lesa með því að smella hér.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira