Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 16:30 Edison Cavani fagnar á svölum Parc des Princes, heimavelli PSG, eftir sigur gærkvöldsins. Getty/Aurelien Meunier Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira