Leikjum City og Real og Juventus og Lyon frestað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2020 16:46 Manchester City vann 1-2 sigur á Real Madrid á Santiago Bernabéu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Leikjum Manchester City og Real Madrid og Juventus og Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku hefur verið frestað. Following the quarantine imposed on players of Juventus and Real Madrid, the following #UCL matches will not take place as scheduled. Manchester City Real Madrid Juventus Olympique Lyonnais Further decisions on the matches will be communicated in due course.— UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Leikmenn Real Madrid og Juventus eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Daniele Rugani, varnarmaður Juventus, er með veiruna og leikmaður í körfuboltaliði Real Madrid greindist einnig með veiruna. Fótboltalið Real Madrid deilir æfingaaðstöðu með körfuboltaliðinu. Afar líklegt þykir að keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verði frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Þá eru miklar líkur taldar á því að Evrópumótinu sem átti að fara fram víðs vegar um álfuna í sumar verði frestað fram á næsta ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Leikjum Manchester City og Real Madrid og Juventus og Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku hefur verið frestað. Following the quarantine imposed on players of Juventus and Real Madrid, the following #UCL matches will not take place as scheduled. Manchester City Real Madrid Juventus Olympique Lyonnais Further decisions on the matches will be communicated in due course.— UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Leikmenn Real Madrid og Juventus eru í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Daniele Rugani, varnarmaður Juventus, er með veiruna og leikmaður í körfuboltaliði Real Madrid greindist einnig með veiruna. Fótboltalið Real Madrid deilir æfingaaðstöðu með körfuboltaliðinu. Afar líklegt þykir að keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verði frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Þá eru miklar líkur taldar á því að Evrópumótinu sem átti að fara fram víðs vegar um álfuna í sumar verði frestað fram á næsta ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15 Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. 12. mars 2020 15:22
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:15
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32