Hópur fjárfesta af Skaganum kaupir Norðanfisk Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2020 21:54 Frá undirritun kaupsamningsins á Akranesi. Aðsend Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestana á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Norðanfiskur á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingastaða hérlendis auk sölu neytendapakkninga. Vörutegundir Norðanfisks eru um 250 og eru þær framleiddar í starfsstöð félagsins á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi var ásamt fulltrúum KPMG og LEX lögmannsstofu kaupendum innan handar í kaupferlinu en Íslensk verðbréf stýrði söluferlinu fyrir hönd Brims. Mikilvægt er að Norðanfiskur starfi enn á Akranesi og tækifæri eru til sóknar að sögn kaupenda en Inga Ósk Jónsdóttir, einn kaupenda, segir í tilkynningu að það sýni styrk fjárfestahópsins að á þessum óvissutímum sé fyrirhuguð sókn frá Akranesi. Þá segir Inga einnig að framkvæmdastjóri Norðanfisks, Sigurjón Gísli Jónsson, sé einni kaupanda og sé veðjað á framtíðarsýn og forystu hans. „Rekstur Norðanfisks á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og Brim fagnar því að kaupendur séu öflugur hópur heimamanna og óskar félagið þeim velfarnaðar í framtíðarþróun félagsins.“ segir Kristján Þ. Davíðsson stjórnarformaður Brims í tilkynningu um viðskiptin. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum á næstu vikum. Akranes Sjávarútvegur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestana á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. Norðanfiskur á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingastaða hérlendis auk sölu neytendapakkninga. Vörutegundir Norðanfisks eru um 250 og eru þær framleiddar í starfsstöð félagsins á Akranesi. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi var ásamt fulltrúum KPMG og LEX lögmannsstofu kaupendum innan handar í kaupferlinu en Íslensk verðbréf stýrði söluferlinu fyrir hönd Brims. Mikilvægt er að Norðanfiskur starfi enn á Akranesi og tækifæri eru til sóknar að sögn kaupenda en Inga Ósk Jónsdóttir, einn kaupenda, segir í tilkynningu að það sýni styrk fjárfestahópsins að á þessum óvissutímum sé fyrirhuguð sókn frá Akranesi. Þá segir Inga einnig að framkvæmdastjóri Norðanfisks, Sigurjón Gísli Jónsson, sé einni kaupanda og sé veðjað á framtíðarsýn og forystu hans. „Rekstur Norðanfisks á sér langa og farsæla sögu á Akranesi og Brim fagnar því að kaupendur séu öflugur hópur heimamanna og óskar félagið þeim velfarnaðar í framtíðarþróun félagsins.“ segir Kristján Þ. Davíðsson stjórnarformaður Brims í tilkynningu um viðskiptin. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum á næstu vikum.
Akranes Sjávarútvegur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira