Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 16:33 Fákurinn komst vonandi á leiðarenda eftir röltið. Aðsend Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins. Hestar Reykjavík Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Sjá meira
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins.
Hestar Reykjavík Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Sjá meira