Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 16:33 Fákurinn komst vonandi á leiðarenda eftir röltið. Aðsend Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins. Hestar Reykjavík Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins.
Hestar Reykjavík Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið