SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:59 Flug hjá SAS hefst að nýju frá Danmörku þann 15. júní. EPA-EFE/ANDERS WIKLUND Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní. Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní.
Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32
Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent