Afhentu Kvennaathvarfinu yfir 1,4 milljón til baráttunnar gegn heimilisofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2020 15:00 Sissa Guðjónsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdótttir og Alda B. Guðjónsdóttir. Aðsend mynd Þann 6. júní síðast liðinn afhentu vinkonurnar Alda B. Guðjónsdóttir og Sissa Ólafsdóttir fulltrúa Kvennathvarfsins þá upphæð sem safnaðist í átakinu List gegn ofbeldi. Eins og sagt var frá á Vísi í vor fengu þær 48 ljósmyndara til þess að gefa eftirprentanir af verkum sínum fyrir góðan málstað. „Það er gleðilegt að segja frá því að viðtökur við átakinu fóru fram úr björtustu vonum og fjölmargir kræktu sér í verk og studdu þar með gott málefni. Eru þeim færðar hjartans þakkir svo og öðrum sem studdu við átakið með ýmsum hætti. Alls söfnuðust kr. 1.427.882 á meðan á átakinu stóð og kemur sú upphæð vafalítið að góðum notum hjá Kvennaathvarfinu,“ segir Sissa. Það var Sigþrúður Guðmundsdóttir sem veitti fjárhæðinni viðtöku fyrir hönd Kvennaathvarfsins. Allar myndirnar voru prentaðar á sama pappír og voru í númeruðu eintökum. Hámarksupplag hverrar myndar var 100 eintök. Ljósmyndararnir sem tóku þátt í söfnuninni eru Agniezka Sosnowska, Anna Margret Árnadóttir, Anna Maggý, Ari Magg, Atli Már Hafsteinsson, Axel Sigurðarson, Bára Kristjánsdóttir, Berglaug Petra Garðarsdóttir, Bernhard Kristinn, Björn Árnason, Daníel Harðarson, Dóra Dúna, Einar Falur, Elísabet Davíðs, Ellen Inga, Ellli Þór Magnússon, Eva Scram, Friðgeir Helgason, Gissur Guðjóns, Golli, Guðmundur Ingólfsson, Gulli Már, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Hallgerður Hallgríms, Hanna Siv Bjarnadóttir, Hulda Sif Ásmundsdóttir, Jói Kjartans, Kári Sverriss, Kata Jóhannesdóttir, Kjartan Hreinsson, K Magnússon, Kristina Pertosiute, Krummi, Laufey Elíasdóttir, Linda Björk Sigurðardóttir, Orri Jóns, Páll Stefánsson, Saga Sig, Sigga Ella, Sigurður Erik, Sissa, Spessi, Stuart Richardson, Sveinn Speight, Vaka Alfreðsdóttir, Valdimar Thorlacius, Viðar Logi og Þórsteinn Sigurðsson. Ljósmyndun Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Þann 6. júní síðast liðinn afhentu vinkonurnar Alda B. Guðjónsdóttir og Sissa Ólafsdóttir fulltrúa Kvennathvarfsins þá upphæð sem safnaðist í átakinu List gegn ofbeldi. Eins og sagt var frá á Vísi í vor fengu þær 48 ljósmyndara til þess að gefa eftirprentanir af verkum sínum fyrir góðan málstað. „Það er gleðilegt að segja frá því að viðtökur við átakinu fóru fram úr björtustu vonum og fjölmargir kræktu sér í verk og studdu þar með gott málefni. Eru þeim færðar hjartans þakkir svo og öðrum sem studdu við átakið með ýmsum hætti. Alls söfnuðust kr. 1.427.882 á meðan á átakinu stóð og kemur sú upphæð vafalítið að góðum notum hjá Kvennaathvarfinu,“ segir Sissa. Það var Sigþrúður Guðmundsdóttir sem veitti fjárhæðinni viðtöku fyrir hönd Kvennaathvarfsins. Allar myndirnar voru prentaðar á sama pappír og voru í númeruðu eintökum. Hámarksupplag hverrar myndar var 100 eintök. Ljósmyndararnir sem tóku þátt í söfnuninni eru Agniezka Sosnowska, Anna Margret Árnadóttir, Anna Maggý, Ari Magg, Atli Már Hafsteinsson, Axel Sigurðarson, Bára Kristjánsdóttir, Berglaug Petra Garðarsdóttir, Bernhard Kristinn, Björn Árnason, Daníel Harðarson, Dóra Dúna, Einar Falur, Elísabet Davíðs, Ellen Inga, Ellli Þór Magnússon, Eva Scram, Friðgeir Helgason, Gissur Guðjóns, Golli, Guðmundur Ingólfsson, Gulli Már, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Hallgerður Hallgríms, Hanna Siv Bjarnadóttir, Hulda Sif Ásmundsdóttir, Jói Kjartans, Kári Sverriss, Kata Jóhannesdóttir, Kjartan Hreinsson, K Magnússon, Kristina Pertosiute, Krummi, Laufey Elíasdóttir, Linda Björk Sigurðardóttir, Orri Jóns, Páll Stefánsson, Saga Sig, Sigga Ella, Sigurður Erik, Sissa, Spessi, Stuart Richardson, Sveinn Speight, Vaka Alfreðsdóttir, Valdimar Thorlacius, Viðar Logi og Þórsteinn Sigurðsson.
Ljósmyndun Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00