Þekktasti dómari heims í skemmtiþáttum á borð við Idol, America´s Got Talent, Britain´s Got Talent og The Voice er án efa Bretinn Simon Cowell.
Hann er þekktur fyrir það vera nokkuð harður og sýnir tilfinningar sínar sjaldan.
Á YouTube-síðunni Talent Recap er búið taka saman fimm augnablik þar sem flutningur keppanda hafa haft áhrif á Bretann, svo mikil að hann tárast og það gerist mjög sjaldan.
Hér að neðan má sjá samantektina.