Arteta vongóður að Aubameyang skrifi undir nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2020 23:00 Aubameyang fagnar marki í búningi Arsenal. vísir/getty Mikel Areta, þjálfari Arsenal, er ekki búinn að gefa upp vonina að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Núverandi samningur Aubameyang hljóðar upp á 200 þúsund pund á viku en Arsenal vill bjóða honum nýjan og betri samning en lið eins og Barcelona, Inter Milan og Real Madrid eru sögð fylgjast með framherjanum öfluga. Mikel Arteta says he is "pretty positive" Arsenal can reach an agreement with Pierre-Emerick Aubameyang to secure his long-term future at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2020 Samkvæmt heimildum Evening Standard þá hefur hinn spænski Arteta hins vegar ekki misst trúnna á því að Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið og vill hann halda áfram að byggja upp liðið í kringum framherjann þrítuga. Aubameyang hefur verið í viðræðum við Arsenal en hann hefur þó enn ekki fengið samningstilboð. Arsenal ku ætla bíða með þangað til útséð er hvernig fjárhagstaða félagsins verður eftir kórónuveirufaraldurinn. Framherjinn, sem kemur frá Gabon, er sagður vilja spila aftur í Meistaradeildinni, þar sem hann lék með Dortmund áður en hann kom til Arsenal, en Arsenal er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mun að öllum líkindum ekki leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Mikel Arteta is 'refusing to give up hope of Aubameyang signing a new contract with Arsenal' https://t.co/QuLmPzUqMf— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Mikel Areta, þjálfari Arsenal, er ekki búinn að gefa upp vonina að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Núverandi samningur Aubameyang hljóðar upp á 200 þúsund pund á viku en Arsenal vill bjóða honum nýjan og betri samning en lið eins og Barcelona, Inter Milan og Real Madrid eru sögð fylgjast með framherjanum öfluga. Mikel Arteta says he is "pretty positive" Arsenal can reach an agreement with Pierre-Emerick Aubameyang to secure his long-term future at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2020 Samkvæmt heimildum Evening Standard þá hefur hinn spænski Arteta hins vegar ekki misst trúnna á því að Aubameyang skrifi undir nýjan samning við félagið og vill hann halda áfram að byggja upp liðið í kringum framherjann þrítuga. Aubameyang hefur verið í viðræðum við Arsenal en hann hefur þó enn ekki fengið samningstilboð. Arsenal ku ætla bíða með þangað til útséð er hvernig fjárhagstaða félagsins verður eftir kórónuveirufaraldurinn. Framherjinn, sem kemur frá Gabon, er sagður vilja spila aftur í Meistaradeildinni, þar sem hann lék með Dortmund áður en hann kom til Arsenal, en Arsenal er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mun að öllum líkindum ekki leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Mikel Arteta is 'refusing to give up hope of Aubameyang signing a new contract with Arsenal' https://t.co/QuLmPzUqMf— MailOnline Sport (@MailSport) June 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira