Afmælisbarnið Karen María er sú marksæknasta í allri deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 14:30 Karen María Sigurgeirsdóttir í viðtali við ÞórTV eftir sigurinn á Stjörnunni þar sem hún átti beinan þátt í þremur af fjórum mörkum. Skjámynd/ÞórTV Þór/KA stelpurnar eru á toppnum eftir tvær umferðir í Pepsi Max deild kvenna eftir tvo sannfærandi heimasigra. Margar hafa spilað vel í þessum leikjum en fáar þó betur en Karen María Sigurgeirsdóttir. Þór/KA liðið missti vissulega mikið fyrir þetta tímabil og þá sérstaklega af miðjunni. Eftir stóðu yngri leikmenn sem þurftu að taka miklu meiri ábyrgð. Karen María Sigurgeirsdóttir fer þar fremst í flokki en hún heldur upp á nítján ára afmælið sitt í dag sem marksæknasti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna til þessa í sumar. Karen fæddist 22. júní 2001. Karen María Sigurgeirsdóttir hefur verið með bæði mark og stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Hulda Ósk Jónsdóttur á í 4-1 sigri á Stjörnunni og var með mark og stoðsendingu á fyrirliðann Örnu Sif Ásgrímsdóttur í 4-0 sigri á ÍBV. Bæði mörkin frá Huldu Ósk og Örnu Sif komu með skalla úr markteig eftir fast leikatriðið. Í marki Huldu sendi Karen María hornspyrnu á hana en mark Örnu kom eftir aukaspyrnu frá Karen. Karen María Sigurgeirsdóttir hefur því samtals komið af fimm af átta mörkum Þór/KA liðsins í þessum tveimur leikjum og er með tveggja marka forskot á aðra leikmenn þegar við leggjum saman mörk og stoðsendingar. Karen María hefur þegar gert betur en allt sumarið í fyrra þegar hún var samanlagt með 2 mörk og 2 stoðsendingar í átján leikjum. Marksæknasti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna 2020: (Flest mörk + stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðunum) 5 sköpuð mörk Karen María Sigurgeirsdóttir, Þór/KA (3 mörk + 2 stoðsendingar) 3 sköpuð mörk Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki (2 mörk + 1 stoðsending) Elín Metta Jensen. Val (3 mörk + 0 stoðsendingar) Margrét Árnadóttir, Þór/KA (2 mörk + 1 stoðsending) Miyah Watford, ÍBV (2 mörk + 1 stosending) Stephanie Mariana Ribeiro, Þrótti (2 mörk + 1 stoðsending) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Þór/KA stelpurnar eru á toppnum eftir tvær umferðir í Pepsi Max deild kvenna eftir tvo sannfærandi heimasigra. Margar hafa spilað vel í þessum leikjum en fáar þó betur en Karen María Sigurgeirsdóttir. Þór/KA liðið missti vissulega mikið fyrir þetta tímabil og þá sérstaklega af miðjunni. Eftir stóðu yngri leikmenn sem þurftu að taka miklu meiri ábyrgð. Karen María Sigurgeirsdóttir fer þar fremst í flokki en hún heldur upp á nítján ára afmælið sitt í dag sem marksæknasti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna til þessa í sumar. Karen fæddist 22. júní 2001. Karen María Sigurgeirsdóttir hefur verið með bæði mark og stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjunum. Hún skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Hulda Ósk Jónsdóttur á í 4-1 sigri á Stjörnunni og var með mark og stoðsendingu á fyrirliðann Örnu Sif Ásgrímsdóttur í 4-0 sigri á ÍBV. Bæði mörkin frá Huldu Ósk og Örnu Sif komu með skalla úr markteig eftir fast leikatriðið. Í marki Huldu sendi Karen María hornspyrnu á hana en mark Örnu kom eftir aukaspyrnu frá Karen. Karen María Sigurgeirsdóttir hefur því samtals komið af fimm af átta mörkum Þór/KA liðsins í þessum tveimur leikjum og er með tveggja marka forskot á aðra leikmenn þegar við leggjum saman mörk og stoðsendingar. Karen María hefur þegar gert betur en allt sumarið í fyrra þegar hún var samanlagt með 2 mörk og 2 stoðsendingar í átján leikjum. Marksæknasti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna 2020: (Flest mörk + stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðunum) 5 sköpuð mörk Karen María Sigurgeirsdóttir, Þór/KA (3 mörk + 2 stoðsendingar) 3 sköpuð mörk Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki (2 mörk + 1 stoðsending) Elín Metta Jensen. Val (3 mörk + 0 stoðsendingar) Margrét Árnadóttir, Þór/KA (2 mörk + 1 stoðsending) Miyah Watford, ÍBV (2 mörk + 1 stosending) Stephanie Mariana Ribeiro, Þrótti (2 mörk + 1 stoðsending)
Marksæknasti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna 2020: (Flest mörk + stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðunum) 5 sköpuð mörk Karen María Sigurgeirsdóttir, Þór/KA (3 mörk + 2 stoðsendingar) 3 sköpuð mörk Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki (2 mörk + 1 stoðsending) Elín Metta Jensen. Val (3 mörk + 0 stoðsendingar) Margrét Árnadóttir, Þór/KA (2 mörk + 1 stoðsending) Miyah Watford, ÍBV (2 mörk + 1 stosending) Stephanie Mariana Ribeiro, Þrótti (2 mörk + 1 stoðsending)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira