Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um kynferðisbrot Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 10:30 Justin Bieber með eiginkonu sinni Hailey Bieber. GETTY/JEAN BAPTISTE LACROIX Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Ásakanirnar birtust á samfélagsmiðlinum Twitter frá konu að nafni Danielle. Þar segir: „Þann 9. mars árið 2014 var ég misnotuð kynferðislega af Justin Bieber.“ Anonymous woman accuses Justin Bieber of sexually assaulting her at the Four Seasons in 2014, Bieber’s camp deny the claims and say he was staying at an Airbnb on that date. pic.twitter.com/nXMSQMqmpi— Pop Crave (@PopCrave) June 21, 2020 Bieber hefur svarað þessum ásökunum á miðlinum og segist aldrei hafa gist á Four Seasons hótelinu á þessum tíma. „Allar ásakanir um kynferðisbrot þarf að taka mjög alvarlega og þess vegna verð ég að tjá mig um málið. Þessar sögusagnir standast enga skoðun og þess vegna hef ég ákveðið að vinna þetta mál með forsvarsmönnum Twitter og lögregluyfirvalda.“ Every claim of sexual abuse should be taken very seriously and this is why my response was needed. However this story is factually impossible and that is why I will be working with twitter and authorities to take legal action.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Hann segist hafa verið með Selena Gomez, þáverandi kærustu sinni, á þessum tíma og á öðru hóteli. On march 10th selena left for work and I stayed at the Westin as the receipts clearly showed with my friends nick and john before I left town. Once again not at the four seasons. We booked it for a couple days to stay for the defjam show but I bailed on the 11th to head back home pic.twitter.com/Ku15SCYz91— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 The Pics I showed of me and Selena march 9 in Austin should make it clear that we were together that night and went from the venue to our Airbnb and never went to the four seasons. This is our airbnb receipt where we crashed with our friends pic.twitter.com/4ZDIqjeCIQ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 We have also confirmed with the Four Seasons regional manager that I was never on property on the 9th of March 2014 and never a guest on the 9th or the 10th and I welcome all press to inquire with them if needed or wanted.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Þann 9. mars árið 2014 segist Bieber hafa verið í Airbnb íbúð með Selena Gomez og fleiri vinum. Furthermore I stayed with Selena and our friends at an airbnb on the 9th and on the 10th stayed at a Westin because our hotel reservation at LÀ Quinta and not the four seasons was messed up. Here are the receipts for the hotel on the 10th pic.twitter.com/hLNHnvJ6XS— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 These photos clearly show me on stage with my assistant sidestage and the other with both of us in the streets of Austin afterwards on March 9 2014 pic.twitter.com/WlC6KAvJOZ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hafnar öllum ásökunum um meint kynferðisbrot af hans hálfu sem áttu að hafa átt sér stað árið 2014 á Four Seasons hótelinu í Houston Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Ásakanirnar birtust á samfélagsmiðlinum Twitter frá konu að nafni Danielle. Þar segir: „Þann 9. mars árið 2014 var ég misnotuð kynferðislega af Justin Bieber.“ Anonymous woman accuses Justin Bieber of sexually assaulting her at the Four Seasons in 2014, Bieber’s camp deny the claims and say he was staying at an Airbnb on that date. pic.twitter.com/nXMSQMqmpi— Pop Crave (@PopCrave) June 21, 2020 Bieber hefur svarað þessum ásökunum á miðlinum og segist aldrei hafa gist á Four Seasons hótelinu á þessum tíma. „Allar ásakanir um kynferðisbrot þarf að taka mjög alvarlega og þess vegna verð ég að tjá mig um málið. Þessar sögusagnir standast enga skoðun og þess vegna hef ég ákveðið að vinna þetta mál með forsvarsmönnum Twitter og lögregluyfirvalda.“ Every claim of sexual abuse should be taken very seriously and this is why my response was needed. However this story is factually impossible and that is why I will be working with twitter and authorities to take legal action.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Hann segist hafa verið með Selena Gomez, þáverandi kærustu sinni, á þessum tíma og á öðru hóteli. On march 10th selena left for work and I stayed at the Westin as the receipts clearly showed with my friends nick and john before I left town. Once again not at the four seasons. We booked it for a couple days to stay for the defjam show but I bailed on the 11th to head back home pic.twitter.com/Ku15SCYz91— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 The Pics I showed of me and Selena march 9 in Austin should make it clear that we were together that night and went from the venue to our Airbnb and never went to the four seasons. This is our airbnb receipt where we crashed with our friends pic.twitter.com/4ZDIqjeCIQ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 We have also confirmed with the Four Seasons regional manager that I was never on property on the 9th of March 2014 and never a guest on the 9th or the 10th and I welcome all press to inquire with them if needed or wanted.— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 Þann 9. mars árið 2014 segist Bieber hafa verið í Airbnb íbúð með Selena Gomez og fleiri vinum. Furthermore I stayed with Selena and our friends at an airbnb on the 9th and on the 10th stayed at a Westin because our hotel reservation at LÀ Quinta and not the four seasons was messed up. Here are the receipts for the hotel on the 10th pic.twitter.com/hLNHnvJ6XS— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020 These photos clearly show me on stage with my assistant sidestage and the other with both of us in the streets of Austin afterwards on March 9 2014 pic.twitter.com/WlC6KAvJOZ— Justin Bieber (@justinbieber) June 22, 2020
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira