Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:15 Brynjar Ásgeir ræddi við Gaupa á Suðurlandsbrautinni í dag. Vonandi tók hann ekki stigann. Vísir/Mynd Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira