Pepsi Max liðin í basli með Lengjudeildarliðin | Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær Ísak Hallmundarson skrifar 26. júní 2020 18:19 Kristinn Steindórsson var hetja Breiðabliks í gærkvöld. VÍSIR/VILHELM Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi
Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn