Þessir eru án liðs í ensku úrvalsdeildinni frá og með morgundeginum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 13:30 Nathaniel Clyne er á leið burt frá Liverpool. vísir/getty Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. Þó nokkrir hafa þó ákveðið að klára tímabilið, sem lengdist vegna kórónuveirunnar, og hafa skrifað undir eins mánaðar framlengingu á samningi sínum. Það eru þó ekki allir og leikmenn eins og Joe Hart og Jeff Hendrick hjá Burnley, Nathaniel Clyne hjá Liverpool og Angel Gomes þurfa ekki að mæta til æfinga með sínum liðum frá og með morgundeginum. Neðangreindur listi er unninn upp úr gögnum Transfermarkt en 27 leikmenn eru samkvæmt þessum lista án félags frá og með morgundeginum. Aston Villa: James Chester Andre GreenBournemouth: Ryan Fraser Jordon IbeBurnley: Joe Hart Aaron Lennon Adam Legzdins Jeff HendrickCrystal Palace: Scott Dann Stephen HendersonEverton: Oumar Niasse Cuco Martina Luke Garbutt l We can confirm Oumar Niasse, Cuco Martina and Luke Garbutt will leave the Club when their current contracts expire at the end of the month.— Everton (@Everton) June 25, 2020 Leicester: Nampalys MendyLiverpool: Nathaniel ClyneManchester United: Angel GomesNewcastle: Rob Elliott Jack Colback Karl Darlow Matt LongstaffSheffield United: Phil Jagielka Leon Clarke Ricky Holmes Jack Rodwell Kieron Freeman Ravel Morrison John LundstramWest Ham: Pablo Zabaleta Carlos Sanchez Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar renna út af samningi á morgun en flestir samningar enska boltans gilda til 30. júní. Þó nokkrir hafa þó ákveðið að klára tímabilið, sem lengdist vegna kórónuveirunnar, og hafa skrifað undir eins mánaðar framlengingu á samningi sínum. Það eru þó ekki allir og leikmenn eins og Joe Hart og Jeff Hendrick hjá Burnley, Nathaniel Clyne hjá Liverpool og Angel Gomes þurfa ekki að mæta til æfinga með sínum liðum frá og með morgundeginum. Neðangreindur listi er unninn upp úr gögnum Transfermarkt en 27 leikmenn eru samkvæmt þessum lista án félags frá og með morgundeginum. Aston Villa: James Chester Andre GreenBournemouth: Ryan Fraser Jordon IbeBurnley: Joe Hart Aaron Lennon Adam Legzdins Jeff HendrickCrystal Palace: Scott Dann Stephen HendersonEverton: Oumar Niasse Cuco Martina Luke Garbutt l We can confirm Oumar Niasse, Cuco Martina and Luke Garbutt will leave the Club when their current contracts expire at the end of the month.— Everton (@Everton) June 25, 2020 Leicester: Nampalys MendyLiverpool: Nathaniel ClyneManchester United: Angel GomesNewcastle: Rob Elliott Jack Colback Karl Darlow Matt LongstaffSheffield United: Phil Jagielka Leon Clarke Ricky Holmes Jack Rodwell Kieron Freeman Ravel Morrison John LundstramWest Ham: Pablo Zabaleta Carlos Sanchez
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira