Segir Özil versta leikmann í heimi þegar liðið er ekki með boltann Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 09:30 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Mesut Özil geti ekki spilað lengur fyrir Arsenal því hann hefur engan áhuga á leiknum þegar liðið hans er ekki með boltann. Özil hefur ekki spilað eina mínútu eftir að boltinn fór aftur af stað vegna kórónuveirunnar og Merson segir að það séu góðar skýringar á því. Hann hafi ekki áhuga á leiknum þegar Arsenal er ekki með boltann og því geti hann ekki spilað. „Ég held að Özil sé gott dæmi um leikmann sem verður að spila í í góðu liði sem stýra leikjum og liði sem gengur vel,“ sagði Merson í samtali við Sky Sports. „Hann getur ekki spilað í Arsenal og þetta er ástæðan: Hann er ekki að fara breyta leik sínum á fertugsaldrinum og Arsenal er ekki að fara breyta leiknum sínum útaf honum.“ „Hann hleypur ekki til baka og eltir uppi menn. Þú þarft að hafa hann í liði sem er 70% með boltann í hverri viku og þá getur hann spilað. Láttu hann hafa boltann og hann finnur þig. Ef þú ert ekki með boltann, þá mun hann ekki vinna hann aftur. Hvorki fyrir ást né peninga.“ Mikel Arteta told Mesut Ozil 'can't play' unless things change at Arsenalhttps://t.co/kJe0ELnJJj pic.twitter.com/zEGLBk3o63— Mirror Football (@MirrorFootball) June 30, 2020 „Hann er ekki áhugasamur þegar þeir eru ekki með boltann. Hvernig geturðu borgað einhverjum 350 þúsund pund á viku þegar við öll vissum að þetta væri hans stíll? Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti leikmaður í heimi í mínum huga.“ „Nefndu mér leikmann sem er verri þegar þeir eru ekki með boltann? Ég hef aldrei séð neinn svo óáhugasaman þegar þeir eru ekki með boltann og það bítur þig í lokin. Getur Arsenal búið til lið í kringum hann? Á þessum tímapunkti nei. Þeir breyta ekki liðinu fyrir hann. Hann tekur við 350 þúsund pundum á viku og allt er gott hjá honum,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira