Söngkonan Sia varð mamma og amma á innan við ári Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 09:52 Söngkona Sia tilkynnti fyrr á árinu að hún hafi ættleitt tvo drengi. Getty Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags. Hollywood Tónlist Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Ástralska söngkonan Sia greindi frá því í gær að hún væri orðin amma, 44 ára gömul. „Yngsti strákurinn minn var að eignast tvö börn, ég er orðin F*** amma“, sagði Sia í spjalli við DJ Zane Lowe í hlaðvarpsþætti hans. Þessu er greint frá í Daily mail. Fyrr á árinu tilkynnti Sia að hún hafi ættleitt tvo 18 ára drengi á síðasta ári sem voru að detta úr fósturkerfinu. Hún segir drengina báða eiga mjög erfiða reynslu að baki og upplifað mörg áföll, en á sinni 18 ára ævi hafa þeir þurft að flakka á milli allavega 18 heimila. Annar drengjanna eignaðist tvíbura fyrir stuttu svo að á innan við ári varð sönkonan bæði mamma og amma. Söngkonan hefur verið þekkt fyrir það að hylja andlit sitt þegar hún kemur fram opinberlega. Getty Sia, sem hefur verið þekkt fyrir að vera mjög prívat með einkalífið sitt, talaði einnig um hvernig sú reynsla að ættleiða drengi sem eru dökkir á hörund hafi opnað augu hennar fyrir kynþáttafordómum í Bandaríkjunum. Ég skammast mín fyrir að viðurkenna það að ég þurfti að upplifa það að ættleiða þessa drengi til þess að skilja til fulls hvað fólk, sem er dökkt á hörund, þarf að upplifa frá degi til dags.
Hollywood Tónlist Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira