Söngdívan og tískutáknið Debbie Harry 75 ára í dag Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2020 20:00 Debbie Harry fagnar 75 ára afmæli í dag 1. júlí. Getty Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. Debbie gerði garðinn frægan sem söngkona new-wave hljómsveitarinnar Blondie á sjöunda áratugnum. Debbie vakti mikla athygli fyrir bæði sterkan og persónulegan stíl en útlit hennar varð fljótt mjög vinsælt myndefni frægra ljósmyndara. Hún var ein af fyrstu konunum til að vera í fronti fyrir rokkhljómsveit á þessum tíma og var hún meðal annars ein af þeim sem veitti listamanninum Andy Warhool mikinn innblástur. Kveðjum og lofum hefur ringt yfir söngkonuna á samfélagsmiðlum í dag og hefur fjöldinn allur af greinum birst um líf hennar og störf. Tímaritið Far Out tók saman lista yfir 10 vinsælustu lög hljómsveitarinnar. 1. Heart of Glass Debbie og Chris, gítarleikari hljómsveitarinnar sömdu lagið Heart Of Glass sem er eitt þekktasta og vinsælasta lag hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1978 og er af plötunni Parallel Lines. 2. Call Me Lagið var samið í samstarfi við ítalska tónlistarmannin Giorgio Moroder og var þemalag kvimyndarinnar American Gigolo sem kom út árið 1980. Lagið var sex vikur í röð á Billboard Hot 100 og fjórða vinsælasta lagið í Bandaríkjunum yfir allt árið. 3. Atomic Lagið er þriðja lag plötunnar Eat to the Beat sem kom út árið 1979. Debbie Harry og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar, Jimmy Destri, sömdu lagið saman. 4. Rapture Lagið Rapture kom út árið 1980 og er af plötunni Autoamerican. Rapture er meðal annars þekkt fyrir að að vera fyrsta lagið sem innihélt kafla með rappi og komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum. 5. Dreaming Talið eitt af vanmetnustu lögum hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1980 og er af plötunni Eat to the Beat. 6. One Way or Another Debbie samdi lagið í með Nigel Harrison, hljómborðsleikara hljómsveitarinnar. Textann samdi Debbie og segir hún hann vera innblásinn af fyrrverandi kærasta hennar sem hún segir hafa setið um sig eftir sambandsslitin. 7. Hanging on the Telephone Lagið var samið af tónlistarmanninum Jack Lee og var fyrst flutt af hljómsveitinni The Nerves. Lagið endaði svo á plötunni Parallel Lines sem kom út árið 1978. 8. X Offender Upphaflega hét lagið Sex Offender og var samið af bassaleikara hljómsveitarinnar, Gary Valentine, en hann samdi lagið um 18 ára strák sem var handtekinn fyrir að sofa hjá yngri kærustu sinni. Debbie breytti svo textanum og lét lagið fjalla um vændiskonu sem varð ástfangin af lögreglumanni eftir að hafa handtekið hana. 9. Rip Her To Shreds Lagið kom út árið 1977 og segir Debbie lagið fjalla um hvaða áhrif slúðurdálkar blaða geta haft á líf fólks. Lagið var samið af Debbie Harry og Chris Stein. 10. Maria Lagið Maria var eitt stærsta come-back lag hljómsveitarinnar en lagið er af plötunni No Exit sem kom út árið 1999 og var lagið þeirra fyrsta nýja lag í heil 15 ár. Tónlist Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
Söngdívan og eitt stærsta tískutákn tónlistarsögunnar, Debbie Harry, fagnar 75 ára afmæli í dag þann 1. júlí. Debbie gerði garðinn frægan sem söngkona new-wave hljómsveitarinnar Blondie á sjöunda áratugnum. Debbie vakti mikla athygli fyrir bæði sterkan og persónulegan stíl en útlit hennar varð fljótt mjög vinsælt myndefni frægra ljósmyndara. Hún var ein af fyrstu konunum til að vera í fronti fyrir rokkhljómsveit á þessum tíma og var hún meðal annars ein af þeim sem veitti listamanninum Andy Warhool mikinn innblástur. Kveðjum og lofum hefur ringt yfir söngkonuna á samfélagsmiðlum í dag og hefur fjöldinn allur af greinum birst um líf hennar og störf. Tímaritið Far Out tók saman lista yfir 10 vinsælustu lög hljómsveitarinnar. 1. Heart of Glass Debbie og Chris, gítarleikari hljómsveitarinnar sömdu lagið Heart Of Glass sem er eitt þekktasta og vinsælasta lag hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1978 og er af plötunni Parallel Lines. 2. Call Me Lagið var samið í samstarfi við ítalska tónlistarmannin Giorgio Moroder og var þemalag kvimyndarinnar American Gigolo sem kom út árið 1980. Lagið var sex vikur í röð á Billboard Hot 100 og fjórða vinsælasta lagið í Bandaríkjunum yfir allt árið. 3. Atomic Lagið er þriðja lag plötunnar Eat to the Beat sem kom út árið 1979. Debbie Harry og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar, Jimmy Destri, sömdu lagið saman. 4. Rapture Lagið Rapture kom út árið 1980 og er af plötunni Autoamerican. Rapture er meðal annars þekkt fyrir að að vera fyrsta lagið sem innihélt kafla með rappi og komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum. 5. Dreaming Talið eitt af vanmetnustu lögum hljómsveitarinnar. Lagið kom út árið 1980 og er af plötunni Eat to the Beat. 6. One Way or Another Debbie samdi lagið í með Nigel Harrison, hljómborðsleikara hljómsveitarinnar. Textann samdi Debbie og segir hún hann vera innblásinn af fyrrverandi kærasta hennar sem hún segir hafa setið um sig eftir sambandsslitin. 7. Hanging on the Telephone Lagið var samið af tónlistarmanninum Jack Lee og var fyrst flutt af hljómsveitinni The Nerves. Lagið endaði svo á plötunni Parallel Lines sem kom út árið 1978. 8. X Offender Upphaflega hét lagið Sex Offender og var samið af bassaleikara hljómsveitarinnar, Gary Valentine, en hann samdi lagið um 18 ára strák sem var handtekinn fyrir að sofa hjá yngri kærustu sinni. Debbie breytti svo textanum og lét lagið fjalla um vændiskonu sem varð ástfangin af lögreglumanni eftir að hafa handtekið hana. 9. Rip Her To Shreds Lagið kom út árið 1977 og segir Debbie lagið fjalla um hvaða áhrif slúðurdálkar blaða geta haft á líf fólks. Lagið var samið af Debbie Harry og Chris Stein. 10. Maria Lagið Maria var eitt stærsta come-back lag hljómsveitarinnar en lagið er af plötunni No Exit sem kom út árið 1999 og var lagið þeirra fyrsta nýja lag í heil 15 ár.
Tónlist Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00 Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06 Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fleiri fréttir Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við Sjá meira
„Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovison þegar ég var beðin um að syngja lagið“ „Ég var svo glöð þegar ég var beðin um að taka þetta að mér. Mig langaði bara að verða tólf ára aftur, hoppa um og öskra. Mér leið eins og ég hefði unnið Eurovision.“ Þetta segir Molly Sandén sem syngur inn fyrir hlutverk leikonunnar Rachel McAdams í Eurovsion-mynd Will Ferrell. 1. júlí 2020 15:00
Emmsjé Gauti gefur út nýja plötu: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58
Gaf út plötu á föstudaginn og fór til FH í gær Logi Tómasson segist hafa viljað fara í nýtt umhverfi og FH hafi verið heillandi kostur. 1. júlí 2020 11:06
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”