Sunneva Einar les ljót ummæli um sig: „Ofmetnasti kvenmaður í heimi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 13:00 Sunneva Einars er oft á milli tannanna á fólki. Skjáskot Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Sunneva er háskólanemi og einkaþjálfari og með yfir 44 þúsund fylgjendur á Instagram. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir þar, eins og sjá má í myndbandinu hér neðar í fréttinni. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Það er athyglisvert að í íslenskri menningu nútímans séu þessi athyglissjúku fífl kölluð "áhrifavaldar"“ „Sunneva er ofmetnasti kvenmaður í heimi!“ „Er þessi myndalega og barmamikla íslenska kona hún "Sunneva Einars", ekki íslenska útgáfan af hinni bandarísku "Dolly Parton" ? "Dolly Parton" fær líka mikla athygli eins og hin íslenska yngismey hún "Sunneva Einars" !!! Það þarf alveg sér póstnúmer á svona stóran rass.“ „Ég legg til að þessi unga kona slappi af. Hún ætti að nota þessar fáu heilasellur til þess að skipuleggja framtíð sína af skynsemi, það gerir hún ekki með því að glenna sig á samfélagsmiðlum“ „Væri alveg til í rassinn á Sunnevu, vinkvink 😉“ „Aldrei skilið hvers vegna þessi stelpa fær alla þessa athygli, hún er ekki einu sinni sæt.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Sunneva er háskólanemi og einkaþjálfari og með yfir 44 þúsund fylgjendur á Instagram. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir þar, eins og sjá má í myndbandinu hér neðar í fréttinni. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Það er athyglisvert að í íslenskri menningu nútímans séu þessi athyglissjúku fífl kölluð "áhrifavaldar"“ „Sunneva er ofmetnasti kvenmaður í heimi!“ „Er þessi myndalega og barmamikla íslenska kona hún "Sunneva Einars", ekki íslenska útgáfan af hinni bandarísku "Dolly Parton" ? "Dolly Parton" fær líka mikla athygli eins og hin íslenska yngismey hún "Sunneva Einars" !!! Það þarf alveg sér póstnúmer á svona stóran rass.“ „Ég legg til að þessi unga kona slappi af. Hún ætti að nota þessar fáu heilasellur til þess að skipuleggja framtíð sína af skynsemi, það gerir hún ekki með því að glenna sig á samfélagsmiðlum“ „Væri alveg til í rassinn á Sunnevu, vinkvink 😉“ „Aldrei skilið hvers vegna þessi stelpa fær alla þessa athygli, hún er ekki einu sinni sæt.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira