Var hjá Everton í ellefu ár en Ancelotti vissi ekkert hver hann var | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2020 10:00 Carlo hissa á spurningunni. mynd/skjáskot/everton Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. Garbutt kom fyrst til Everton sextán ára gamall og fór fyrst í unglingalið félagsins en braust svo inn í aðalliðshópinn. Þar fékk hann hins vegar ekki mörg tækifæri og hefur verið lánaður vítt og breitt um England, nú síðast til Ipswich, þar sem hann spilaði tæplega 30 leiki. Englendingurinn var hins vegar einn af þeim sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton er fimm ára samningur, sem hann skrifaði undir árið 2015, rann út. Á blaðamannafundi á dögunum var Carlo Ancelotti, stjóri Everton, spurður út í brotthvarf Luke og það var í raun hlægileg sjón því Ancelotti vissi ekkert hver Garbutt var. https://t.co/Fvir4xf1eA— Luke Garbutt (@luke_garbutt) June 30, 2020 Leikmaðurinn sló þó á létta strengi eftir að hann sá uppákomuna og deildi m.a. sjálfur myndbandinu þegar Ancelotti er afar hissa á spurningunni. Hann gerði svo gott um betur og birti einnig myndband af sínum helstu tilþrifum á síðustu leiktíð en hann er nú í leit að nýju félagi. There you go Carlo look at what your missing @Everton pic.twitter.com/kh0Q51lj8K— Luke Garbutt (@luke_garbutt) June 30, 2020 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Luke Garbutt er 27 ára vinstri bakvörður sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton á dögunum en hann hafði verið hjá félagin í ellefu ár. Garbutt kom fyrst til Everton sextán ára gamall og fór fyrst í unglingalið félagsins en braust svo inn í aðalliðshópinn. Þar fékk hann hins vegar ekki mörg tækifæri og hefur verið lánaður vítt og breitt um England, nú síðast til Ipswich, þar sem hann spilaði tæplega 30 leiki. Englendingurinn var hins vegar einn af þeim sem fékk ekki áframhaldandi samning hjá Everton er fimm ára samningur, sem hann skrifaði undir árið 2015, rann út. Á blaðamannafundi á dögunum var Carlo Ancelotti, stjóri Everton, spurður út í brotthvarf Luke og það var í raun hlægileg sjón því Ancelotti vissi ekkert hver Garbutt var. https://t.co/Fvir4xf1eA— Luke Garbutt (@luke_garbutt) June 30, 2020 Leikmaðurinn sló þó á létta strengi eftir að hann sá uppákomuna og deildi m.a. sjálfur myndbandinu þegar Ancelotti er afar hissa á spurningunni. Hann gerði svo gott um betur og birti einnig myndband af sínum helstu tilþrifum á síðustu leiktíð en hann er nú í leit að nýju félagi. There you go Carlo look at what your missing @Everton pic.twitter.com/kh0Q51lj8K— Luke Garbutt (@luke_garbutt) June 30, 2020
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira