Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2020 09:00 Dómarar stórleikja kvöldsins. vísir/bára Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira