Gummi Ben sá fram á að missa annan fótinn: „Hnéð er fjórfalt og það er svart“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júlí 2020 13:31 Gummi Ben fer um víðan völl í viðtalinu við Sölva Tryggvason. Árið 1996 þurfti fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Guðmundur Benediktsson að fara í enn eina krossbandaaðgerðina. Hann segir frá því í Podcasti Sölva Tryggvasonar að litlu hafi munað að fjarlægja hefði þurft annan fót hans frá hné eftir aðgerðina. Guðmundur fékk mikla sýkingu eftir aðgerðina og var inniliggjandi á sjúkrahúsi í sex vikur eftir aðgerðina. Hann var mjög verkjaður í kjölfar aðgerðarinnar en var til að byrja með sendur heim. „Á þriðja degi var ég orðinn mjög verkjaður og hafði náð að sofa kannski í hálftíma. Þarna búum við á Nesinu og ég tek þá ákvörðun að skríða út í bíl og náði á einhvern ótrúlegan hátt að keyra upp á spítala. Þar er tekið á móti mér og kemur strax í ljós að hnéð er fjórfalt og það er svart. Hnéð var allt yfirfullt af drullu og þessi heljarinnar sýking sem hafði grasserað eftir aðgerðina,“ segir Gummi Ben en ferill hans sem knattspyrnumaður einkenndist af miklum meiðslum þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri. Klippa: Gummi Ben sá fram á að missa annan fótinn: Hnéð er fjórfalt og það er svart Í viðtalinu segir Gummi Ben að öll stærstu lið Evrópu hafi verið að fylgjast með honum frá fimmtán ára aldri. „Ég lá þarna inni í sex vikur og þá var mér tilkynnt að þeir væru alls ekkert viss um hvort þær næðu að losa sýkinguna úr án þess að vera með heljarinnar inngrip. Það væru sirka helmings líkur að þeir þyrftu að taka fótinn af við hné. Það eru ekkert sérstakar fréttir að fá, ég get alveg fullyrt það,“ segir Gummi en þetta er haustið 1996 og sumarið 1997 er hann aftur mættur út á fótboltavöllinn að spila með KR. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Árið 1996 þurfti fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Guðmundur Benediktsson að fara í enn eina krossbandaaðgerðina. Hann segir frá því í Podcasti Sölva Tryggvasonar að litlu hafi munað að fjarlægja hefði þurft annan fót hans frá hné eftir aðgerðina. Guðmundur fékk mikla sýkingu eftir aðgerðina og var inniliggjandi á sjúkrahúsi í sex vikur eftir aðgerðina. Hann var mjög verkjaður í kjölfar aðgerðarinnar en var til að byrja með sendur heim. „Á þriðja degi var ég orðinn mjög verkjaður og hafði náð að sofa kannski í hálftíma. Þarna búum við á Nesinu og ég tek þá ákvörðun að skríða út í bíl og náði á einhvern ótrúlegan hátt að keyra upp á spítala. Þar er tekið á móti mér og kemur strax í ljós að hnéð er fjórfalt og það er svart. Hnéð var allt yfirfullt af drullu og þessi heljarinnar sýking sem hafði grasserað eftir aðgerðina,“ segir Gummi Ben en ferill hans sem knattspyrnumaður einkenndist af miklum meiðslum þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri. Klippa: Gummi Ben sá fram á að missa annan fótinn: Hnéð er fjórfalt og það er svart Í viðtalinu segir Gummi Ben að öll stærstu lið Evrópu hafi verið að fylgjast með honum frá fimmtán ára aldri. „Ég lá þarna inni í sex vikur og þá var mér tilkynnt að þeir væru alls ekkert viss um hvort þær næðu að losa sýkinguna úr án þess að vera með heljarinnar inngrip. Það væru sirka helmings líkur að þeir þyrftu að taka fótinn af við hné. Það eru ekkert sérstakar fréttir að fá, ég get alveg fullyrt það,“ segir Gummi en þetta er haustið 1996 og sumarið 1997 er hann aftur mættur út á fótboltavöllinn að spila með KR. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira