Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 07:00 Klopp og Akinfenwa, báðir á góðri stundu en þeir fara sáttir inn í sumarfrí. Klopp sem enskur meistari og Akinfenwa með Wycombe upp í ensku B-deildina. vísir/getty Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00