Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2020 09:00 Marcus Rashford kynntist sjálfir fátækt í barnæsku og hefur barist gegn henni síðan að hann komst í stöðu til að geta haft áhrif. EPA-EFE/Michael Steele Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford. Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Manchester United framherjinn Marcus Rashford er frábær knattspyrnumaður með framtíðina fyrir sér að undanförnu hefur hann ekki vakið minni athygli fyrir frammistöðu sína utan fótboltans. Marcus Rashford barðist fyrir því að börn frá efnalitlum heimilum fái ókeypis mat í skólum Bretlands. Barátta Rashford skilaði því að bresk stjórnvöld hættu við að skera niður matarmiða fyrir grunnskólabörn. Marcus Rashford to receive honorary doctorate from the University of Manchester | @TelegraphDucker https://t.co/ocPD6vgAUv— Telegraph Football (@TeleFootball) July 15, 2020 Háskólinn í Manchester, University of Manchester, hefur nú gefið það út að Marcus Rashford fái heiðursdoktorsgráðu í næsta mánuði. Þetta er mesta viðurkenning sem háskólinn getur veitt. Rashford hefur sjálfur hjálpað að safna yfir tuttugu milljónum punda í samstarfi við FareShare sem hafa síðan skilað fátækum heimilum 3,9 milljónum matarbakka í hverri viku. Marcus Rashford er aðeins 22 ára gamall en hefur sýnt mikinn þroska með þessu baráttumáli sínu. "It's a proud day for myself and my family" Marcus Rashford will become the youngest person to receive an honorary doctorate from the University of Manchester for his campaign against child poverty. Latest: https://t.co/dcYvpS4WDp pic.twitter.com/mSVx2Ovbja— BBC Sport (@BBCSport) July 15, 2020 „Þetta er stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði stoltur Marcus Rashford eftir að hann frétti af viðurkenningunni. Manchester United goðsagnirnar Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton hafa líka fengið þessa miklu viðurkenningu. „Við eigum enn mikið verk fyrir höndum í baráttunni við fátækt barna í þessu landi en að fá svona viðurkenningu frá þinni borg þýðir að við erum á leiðinni í rétta átt og það skiptir miklu máli,“ sagði Marcus Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira