UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:30 Íslenskir áhorfendur studdu vel við bakið á strákunum okkar í Frakklandi. vísir/getty KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020 Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020
Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira