Logi og Eiður Smári taka við FH Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 16:32 Logi Ólafsson og Eiður Smári eru teknir við FH. vísir/bára/getty Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Samningur Loga og Eiðs er út tímabilið. Ólafur Kristjánsson hætti í dag sem þjálfari FH til þess að taka við Esbjerg í dönsku B-deildinni og nú hafa Logi og Eiður verið ráðnir í hans stað. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Logi þjálfar FH því hann þjálfaði liðið einnig tímabilin 2000 og 2001. Hann hefur einnig þjálfað m.a. íslenska landsliðið, ÍA og Víking. Þetta er annað þjálfarastarf Eiðs Smára, eins besta leikmanns í sögu íslenska fótboltans, en hann er núverandi aðstoðarþjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta og hefur verið það síðan Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu í fyrra. FH er með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina í Pepsi Max-deildinni og komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið mætir Fjölni á útivelli á laugardag í fyrsta leik þeirra Loga og Eiðs við stjórnvölinn en Guðlaugur Baldursson, sem var í þjálfarateymi Ólafs, verður einnig í teyminu með Loga og Eið. View this post on Instagram Eiður Smári og Logi Ólafsson ráðnir þjálfarar FH Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks FH í knattspyrnu og munu taka að sér að stýra liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Ólafur Helgi Kristjánsson sem þjálfað hefur FH liðið undanfarin þrjú ár hefur gert samning við danska 1. Deildarliðinu Esbjerg fyrr í dag og taka við þjálfun liðsins í byrjun ágúst. Eiður Smári er einn besti leikmaður Íslands í knattspyrnu og á hann farsælan feril að baki sem leikmaður og vann fjölmarga titla með m.a. Chelsea og Barcelona. Eiður Smári á einnig langan landsliðsferil að baki og spilaði 88 landsleiki fyrir Ísland og er markahæsti leikmaður liðsins. Eiður Smári er aðstoðarþjálfari íslenska U21 landsliðsins. Logi Ólafsson er einn reynasti þjálfari landsins og hefur þjálfað félagslið bæði hérna heima og erlendis ásamt því að stýra bæði kvenna- og karlalandsliði Íslands. Logi Ólafsson lék fyrir FH á sýnum leikmannaferli og stýrði FH ingum síðast 2001. FH býður Eið Smára og Loga velkomna til starfa og væntir góðs af störfum þeirra fyrir félagið. Fyrsti leikur undir þeirra stjórn er á laugardaginn gegn Fjölni í Grafarvogi og hvetjum við alla FH inga að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn. Mynd, Jóhannes Long A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Jul 16, 2020 at 9:31am PDT Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Samningur Loga og Eiðs er út tímabilið. Ólafur Kristjánsson hætti í dag sem þjálfari FH til þess að taka við Esbjerg í dönsku B-deildinni og nú hafa Logi og Eiður verið ráðnir í hans stað. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Logi þjálfar FH því hann þjálfaði liðið einnig tímabilin 2000 og 2001. Hann hefur einnig þjálfað m.a. íslenska landsliðið, ÍA og Víking. Þetta er annað þjálfarastarf Eiðs Smára, eins besta leikmanns í sögu íslenska fótboltans, en hann er núverandi aðstoðarþjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta og hefur verið það síðan Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu í fyrra. FH er með sjö stig eftir fyrstu fimm leikina í Pepsi Max-deildinni og komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið mætir Fjölni á útivelli á laugardag í fyrsta leik þeirra Loga og Eiðs við stjórnvölinn en Guðlaugur Baldursson, sem var í þjálfarateymi Ólafs, verður einnig í teyminu með Loga og Eið. View this post on Instagram Eiður Smári og Logi Ólafsson ráðnir þjálfarar FH Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks FH í knattspyrnu og munu taka að sér að stýra liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. Ólafur Helgi Kristjánsson sem þjálfað hefur FH liðið undanfarin þrjú ár hefur gert samning við danska 1. Deildarliðinu Esbjerg fyrr í dag og taka við þjálfun liðsins í byrjun ágúst. Eiður Smári er einn besti leikmaður Íslands í knattspyrnu og á hann farsælan feril að baki sem leikmaður og vann fjölmarga titla með m.a. Chelsea og Barcelona. Eiður Smári á einnig langan landsliðsferil að baki og spilaði 88 landsleiki fyrir Ísland og er markahæsti leikmaður liðsins. Eiður Smári er aðstoðarþjálfari íslenska U21 landsliðsins. Logi Ólafsson er einn reynasti þjálfari landsins og hefur þjálfað félagslið bæði hérna heima og erlendis ásamt því að stýra bæði kvenna- og karlalandsliði Íslands. Logi Ólafsson lék fyrir FH á sýnum leikmannaferli og stýrði FH ingum síðast 2001. FH býður Eið Smára og Loga velkomna til starfa og væntir góðs af störfum þeirra fyrir félagið. Fyrsti leikur undir þeirra stjórn er á laugardaginn gegn Fjölni í Grafarvogi og hvetjum við alla FH inga að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn. Mynd, Jóhannes Long A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Jul 16, 2020 at 9:31am PDT
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49 Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. 16. júlí 2020 12:49
Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16. júlí 2020 10:12
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram