„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 07:00 Erpur segir það óþolandi að stórfyrirtæki þurfi aðstoð frá ríkinu eftir að hafa borgað út milljarða í arð undanfarin ár. Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn. „Ég hef svo mikla virðingu fyrir smáfyrirtækjum. En þetta eru fyrirtækin sem fara fyrst á hausinn í Covid og fá ekkert. Síðan eru það stórfyrirtækin sem eru búin að greiða sér milljarða í arð, það er Bláa Lónið og félagar, þeim er reddað. Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn, liðið sem hefur ekki þörf á rassgati. Lærið bara að reka fyrirtæki. Það eru milljón manns úti um allan heim sem kunna að reka fyrirtæki inn í kreppu og út úr kreppu af því að þeir taka ábyrgð.” Í viðtalinu við Sölva ræða þeir um valdastéttina sem á mest allan auð heimsins og Erpur segir það viljandi gert að reyna að slá ryki í augu almennings með því að gera hluti óskiljanlega. „Þeir fá gáfaðasta liðið úr Harvard til að búa til óskiljanlegan djöfulsins þvætting, þannig að venjulegt fólk skilur ekki rassgat. Þessir banka-apar sem eru að láta fólk taka þessi lán, þeir skilja þetta ekki einu sinni sjálfir, þeir eru bara að lesa þetta af blaði, gengisafleiða og eitthvað. Þetta er bara þvættingur og enginn skilur neitt.” Í viðtalinu fara Erpur og Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars Johnny Naz tímabilið, frumkvöðlana í rappinu, stjórnmálin, partýin og margt margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira