„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júlí 2020 13:30 Heiðrún Anna hefur búið út í sveit allt sitt líf. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Heiðrún Anna Eyjólfsdóttir er 20 ára gömul, fædd og uppalinn á sveitabæ rétt fyrir utan Egilsstaði og hefur búið þar allt sitt líf. Heiðrún á um þrjátíu dýr. „Í frítímanum mínum fyrir utan skóla og vinnu stunda ég allskyns hreyfingu á borð við útigöngur, líkamsrækt og fótbolta mér til gamans. Ég á um 30 dýr en þau eru kettir, kanínur, gæsir, endur og hænur. Skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast um Ísland með vinum mínum og kærasta, einnig að eyða tíma með fjölskyldu minni.“ Lífið náði tali af Heiðrúnu: Morgunmaturinn? Hafragrautur með kanil allan daginn! Helsta freistingin? Allt með sykri í haha. Hvað ertu að hlusta á? Hlusta á mjög mismunandi hluti en Justin Bieber er alltaf efstur. Hvað sástu síðast í bíó? Hef ekki farið í bíó 2020! Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter og fönixreglan. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín og faðir eru mér alltaf efst í huga. Heiðrún á góðri stundu með systkini sínu. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, skóla og eyða tíma með fjölskyldu og vinum ásamt því að taka þátt í MUI. Uppáhaldsmatur? Burrito eða nautasteik. Uppáhaldsdrykkur? Nocco eða Sprite. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Birta Abiba. Hvað hræðistu mest? Sjóinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Skora sjálfsmark í fótboltaleik. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get gert peace merki með tánum. Hundar eða kettir? Kettir for sure. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Teygja á eftir æfingar. En það skemmtilegasta? Eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meira sjálfsöryggi, stærrI platform til að koma fram skoðunum og stærra tengslanet. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að klára háskóla sem ferðamálafræðingur og vonandi búin að kaupa mér mitt eigið hús. Miss Universe Iceland Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Heiðrún Anna Eyjólfsdóttir er 20 ára gömul, fædd og uppalinn á sveitabæ rétt fyrir utan Egilsstaði og hefur búið þar allt sitt líf. Heiðrún á um þrjátíu dýr. „Í frítímanum mínum fyrir utan skóla og vinnu stunda ég allskyns hreyfingu á borð við útigöngur, líkamsrækt og fótbolta mér til gamans. Ég á um 30 dýr en þau eru kettir, kanínur, gæsir, endur og hænur. Skemmtilegasta sem ég geri er að ferðast um Ísland með vinum mínum og kærasta, einnig að eyða tíma með fjölskyldu minni.“ Lífið náði tali af Heiðrúnu: Morgunmaturinn? Hafragrautur með kanil allan daginn! Helsta freistingin? Allt með sykri í haha. Hvað ertu að hlusta á? Hlusta á mjög mismunandi hluti en Justin Bieber er alltaf efstur. Hvað sástu síðast í bíó? Hef ekki farið í bíó 2020! Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter og fönixreglan. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín og faðir eru mér alltaf efst í huga. Heiðrún á góðri stundu með systkini sínu. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, skóla og eyða tíma með fjölskyldu og vinum ásamt því að taka þátt í MUI. Uppáhaldsmatur? Burrito eða nautasteik. Uppáhaldsdrykkur? Nocco eða Sprite. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Birta Abiba. Hvað hræðistu mest? Sjóinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Skora sjálfsmark í fótboltaleik. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get gert peace merki með tánum. Hundar eða kettir? Kettir for sure. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Teygja á eftir æfingar. En það skemmtilegasta? Eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meira sjálfsöryggi, stærrI platform til að koma fram skoðunum og stærra tengslanet. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að klára háskóla sem ferðamálafræðingur og vonandi búin að kaupa mér mitt eigið hús.
Miss Universe Iceland Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Sjá meira