Neitaði að ræða De Gea og vildi ekki staðfesta að hann yrði í markinu í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 09:30 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. De Gea gerði tvö mistök í undanúrslitaleik enska bikarsins á sunnudaginn og hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn. Solskjær segir að hann muni halda áfram að gera þær breytingar sem eru bestar fyrir liðið en liðið mætir West Ham síðar í dag. „Þú verður að gera það. Allar stöður eru stórar hérna svo þú verður að gera það sem er best fyrir liðið og félagið,“ sagði Solskjær. „Við munum gera það á miðvikudaginn [í dag], við munum gera það á sunnudaginn og þegar tímabilinu er lokið þá munum við taka fleiri ákvarðanir.“ 'I don't want to talk about it': Ole Gunnar Solskjær unwilling to discuss David de Gea s erratic form @JamieJackson___ https://t.co/OpH5CDYA3c pic.twitter.com/jeltraKCoB— Guardian sport (@guardian_sport) July 21, 2020 Næst var Solskjær spurður hvort að því hvort að sá spænski myndi byrja í markinu í kvöld en hann vildi ekki staðfesta það. „Nei, því ég vil ekki ræða þetta. Við munum standa saman og við munum sjá það á miðvikudagskvöldið. Við eigum tvo leiki eftir og við verðum að vera einbeittir.“ „David er nægilega sterkur andlega að vita að hans starf er að standa sig á æfingum næstu daga og vera klár í leikina.“ „Mitt starf er að undirbúa liðið fyrir leikinn gegn West Ham. Það er það sem við erum að gera. Bara einbeita okkur að þessum leik.“ „Ég er ekki að fara tala um einstaklinga. Allt sem við tölum um er á milli okkar. Allir leikmennirnir geta treyst mér fyrir því,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira