Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 14:30 Bakvarðarsveit Liverpool hefur verið mögnuð á tímabilinu. vísir/getty Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. Eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi fór titillinn á loft og það var ekki bara eftir leikinn sem Trent gat fagnað því hann bætti met í leiknum sjálfum. 30 years in the making. pic.twitter.com/iO4ZTWRv7R— Trent Alexander-Arnold (@trentaa98) July 22, 2020 Trent lagði upp eitt marka Liverpool í leiknum með glæsilegri fyrirgjöf en þetta var hans þrettánda stoðsending á leiktíðinni. Aldrei áður hefur varnarmaður í ensku úrvalsdeildinni gefið eins margar stoðsendingar og Trent í ár en hann átti sjálfur metið frá því í fyrra er hann gaf tólf stoðsendingar. Stoðsendingin í gær var gjöful því hún var á Roberto Firmino. Brasilíumaðurinn skoraði því sitt fyrsta mark á Anfield síðan í mars 2019. Liverpool's Trent Alexander-Arnold breaks his own Premier League assist record in Chelsea winhttps://t.co/kuxIOfanTi pic.twitter.com/u20e0anuN6— Mirror Football (@MirrorFootball) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. Eftir 5-3 sigurinn á Chelsea í gærkvöldi fór titillinn á loft og það var ekki bara eftir leikinn sem Trent gat fagnað því hann bætti met í leiknum sjálfum. 30 years in the making. pic.twitter.com/iO4ZTWRv7R— Trent Alexander-Arnold (@trentaa98) July 22, 2020 Trent lagði upp eitt marka Liverpool í leiknum með glæsilegri fyrirgjöf en þetta var hans þrettánda stoðsending á leiktíðinni. Aldrei áður hefur varnarmaður í ensku úrvalsdeildinni gefið eins margar stoðsendingar og Trent í ár en hann átti sjálfur metið frá því í fyrra er hann gaf tólf stoðsendingar. Stoðsendingin í gær var gjöful því hún var á Roberto Firmino. Brasilíumaðurinn skoraði því sitt fyrsta mark á Anfield síðan í mars 2019. Liverpool's Trent Alexander-Arnold breaks his own Premier League assist record in Chelsea winhttps://t.co/kuxIOfanTi pic.twitter.com/u20e0anuN6— Mirror Football (@MirrorFootball) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23. júlí 2020 10:00
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05