Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 12:31 Móeiður Svala er 23 ára og elskar hestamennsku. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Móeiður Svala Magnúsdóttir er 23 ára. Hún er á kafi í hestamennsku og elskar alla útivist. „Ég hef bæði verið að keppa og temja. Ég hef mjög mikinn áhuga á tísku og öllu því tengt. Og svo elska ég að vera með vinum og fjölskyldu og ferðast,“ segir Móðeiður. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða jógúrt Helsta freistingin? Gúmmíhlaup Hvað ertu að hlusta á? Sorry-Joel Corry Hvað sástu síðast í bíó? Svo langt síðan ég fór, hef ekki hugmynd! Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin Hver er þín fyrirmynd? Finnst mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hestbak, vinir og ferðalög (innanlands) Uppáhaldsmatur? Humar Uppáhaldsdrykkur? Coca cola Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Snoop Dogg Hvað hræðistu mest? Missa einhvern nálægt mér Ætlar að ríða töluvert út í sumar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í flugvél Hverju ertu stoltust af? Systkinum mínum Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Baka Hundar eða kettir? Verð að segja hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Hlaupa En það skemmtilegasta? Klárlega hestbak Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og yndislegum vinkonum Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Í hörkugóðri vinnu, með fjölskyldu og hund. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Móeiður Svala Magnúsdóttir er 23 ára. Hún er á kafi í hestamennsku og elskar alla útivist. „Ég hef bæði verið að keppa og temja. Ég hef mjög mikinn áhuga á tísku og öllu því tengt. Og svo elska ég að vera með vinum og fjölskyldu og ferðast,“ segir Móðeiður. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða jógúrt Helsta freistingin? Gúmmíhlaup Hvað ertu að hlusta á? Sorry-Joel Corry Hvað sástu síðast í bíó? Svo langt síðan ég fór, hef ekki hugmynd! Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin Hver er þín fyrirmynd? Finnst mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hestbak, vinir og ferðalög (innanlands) Uppáhaldsmatur? Humar Uppáhaldsdrykkur? Coca cola Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Snoop Dogg Hvað hræðistu mest? Missa einhvern nálægt mér Ætlar að ríða töluvert út í sumar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í flugvél Hverju ertu stoltust af? Systkinum mínum Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Baka Hundar eða kettir? Verð að segja hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Hlaupa En það skemmtilegasta? Klárlega hestbak Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og yndislegum vinkonum Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Í hörkugóðri vinnu, með fjölskyldu og hund.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00