Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 07:00 Alexandra er einkaþjálfari og mikill dansari. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30