Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Einar Kárason skrifar 28. júlí 2020 21:09 Alfreð Elías var ekki sáttur eftir tapið í Eyjum í kvöld. vísir/vilhelm „Mér fannst við mjög slakar í seinni hálfleik,“ sagði stuttorður Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir tapið gegn ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Selfoss komst í 2-0 í leiknum og flestir héldu þá að þrjú stigin væru á leið burt frá Eyjunni en mögnuð endurkoma ÍBV tryggði þeim 3-2 sigur. „Kúvendist, fyrri hálfleikur seinni hálfleikur. Þær tóku bara völdin og við koðnuðum bara niður.“ Selfoss leiddu verðskuldað í hálfleik en sú saga átti eftir að breytast. „Bara lélegur leikur. Við vitum alveg fyrir hvað ÍBV stendur. Þær eru með svipuð gildi og við. Það er barátta, ákveðni, dugnaður og eljusemi. Þær vildu þetta bara meira í seinni hálfleik. Hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl og við bara koðnuðum niður.“ Eftir vaska göngu undanfarið var Selfossliðinu kippti niður á jörðina í dag. „Við vitum alveg að við þurfum að leggja okkur fram til að vinna fótboltaleiki, sama hvaða lið það er. Ef við gerum það ekki þá eigum við í erfiðleikum. Þetta voru tveir hálfleikar, alveg svart og hvítt. Þetta er eitthvað sem við þurfum að fara vel í gegnum,“ sagði Alfreð að lokum. Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir „Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57 Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Mér fannst við mjög slakar í seinni hálfleik,“ sagði stuttorður Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir tapið gegn ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Selfoss komst í 2-0 í leiknum og flestir héldu þá að þrjú stigin væru á leið burt frá Eyjunni en mögnuð endurkoma ÍBV tryggði þeim 3-2 sigur. „Kúvendist, fyrri hálfleikur seinni hálfleikur. Þær tóku bara völdin og við koðnuðum bara niður.“ Selfoss leiddu verðskuldað í hálfleik en sú saga átti eftir að breytast. „Bara lélegur leikur. Við vitum alveg fyrir hvað ÍBV stendur. Þær eru með svipuð gildi og við. Það er barátta, ákveðni, dugnaður og eljusemi. Þær vildu þetta bara meira í seinni hálfleik. Hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl og við bara koðnuðum niður.“ Eftir vaska göngu undanfarið var Selfossliðinu kippti niður á jörðina í dag. „Við vitum alveg að við þurfum að leggja okkur fram til að vinna fótboltaleiki, sama hvaða lið það er. Ef við gerum það ekki þá eigum við í erfiðleikum. Þetta voru tveir hálfleikar, alveg svart og hvítt. Þetta er eitthvað sem við þurfum að fara vel í gegnum,“ sagði Alfreð að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir „Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57 Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30