Kolo Toure búinn að finna veikleika Van Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 12:00 Van Dijk hefur verið magnaður hjá Liverpool frá því hann kom til félagsins frá Southampton. vísir/getty Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera. Toure gerði garðinn frægan með m.a. Arsenal og Liverpool en hann hefur velt mikið fyrir sér hvernig Hollendingurinn vinnur sína varnarvinnu. „Hann er ótrúlegur leikmaður,“ sagði Kolo Toure í samtali við Stats Perform News. „Hann er topp leikmaður. Hann hefur hraðann, hann getur hoppað og er með tækni. Hann getur breytt sínum leik með löngu sendingunum. Hann hefur allt.“ Are you listening, Jamie Vardy? https://t.co/rqCgAkApvy— Mirror Football (@MirrorFootball) August 3, 2020 Toure segir að fleiri leikmenn ættu að sækjast eftir því að komast á Hollendinginn í stöðunni einn á einn. Þar gæti hann lent í vandræðum. „Ég hef ekki séð marga leikmenn fara á hann; maður á móti manni. Að mínu mati, er það veikleikinn hans! Hann er mjög stór og ef þú ferð á hann getur hann lent í vandræðum en hann er klókur.“ „Hann er klókur því hann er fljótur að falla en ef þú ert mjög áræðinn í maður á móti manni, held ég að þú getur fengið eitthvað frá honum.“ „Hann er klókur og og hann hefur Joe Gomez og aðra góða leikmenn með honum. Það eru góðir leikmenn í kringum hann og það hjálpar honum en hann er með svo marga hæfileika,“ sagði Toure. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera. Toure gerði garðinn frægan með m.a. Arsenal og Liverpool en hann hefur velt mikið fyrir sér hvernig Hollendingurinn vinnur sína varnarvinnu. „Hann er ótrúlegur leikmaður,“ sagði Kolo Toure í samtali við Stats Perform News. „Hann er topp leikmaður. Hann hefur hraðann, hann getur hoppað og er með tækni. Hann getur breytt sínum leik með löngu sendingunum. Hann hefur allt.“ Are you listening, Jamie Vardy? https://t.co/rqCgAkApvy— Mirror Football (@MirrorFootball) August 3, 2020 Toure segir að fleiri leikmenn ættu að sækjast eftir því að komast á Hollendinginn í stöðunni einn á einn. Þar gæti hann lent í vandræðum. „Ég hef ekki séð marga leikmenn fara á hann; maður á móti manni. Að mínu mati, er það veikleikinn hans! Hann er mjög stór og ef þú ferð á hann getur hann lent í vandræðum en hann er klókur.“ „Hann er klókur því hann er fljótur að falla en ef þú ert mjög áræðinn í maður á móti manni, held ég að þú getur fengið eitthvað frá honum.“ „Hann er klókur og og hann hefur Joe Gomez og aðra góða leikmenn með honum. Það eru góðir leikmenn í kringum hann og það hjálpar honum en hann er með svo marga hæfileika,“ sagði Toure.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira