Efnalaugar geri hreint fyrir sínum dyrum Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 12:35 Neytendastofa gerir athugasemdir við vefsíður allra þeirra efnalauga sem stofnunin tók til skoðunar. Getty/Richard Newstead Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“ Neytendur Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“
Neytendur Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira