Þitt eigið flugsæta-áklæði Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. ágúst 2020 11:00 NiceSeats Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum. Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum.
Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira