City í átta liða úrslit | Annað árið í röð sem Madrídingar detta út í fyrstu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 21:00 Gabriel Jesus var aðalmaðurinn þegar City tryggði sér farseðil til Portúgal. getty/Simon Stacpoole Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Manchester City vann Real Madrid 4-2 samanlagt í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City vann fyrri leikinn 2-1 á Santiago Bernabéu fyrir 163 dögum síðan. Real þurfti því að skora að minnsta kosti tvö mörk til að eiga möguleika í kvöld. Raheem Sterling kom heimamönnum í City yfir á 9. mínútu eftir skelfileg mistök Raphael Varane í vörn Madrídinga. Gabriel Jesus vann af honum boltann og senti á Sterling sem skoraði auðveldlega. Karim Benzem jafnaði metin með góðum skalla á 28. mínútu, staðan jöfn í hálfleik og allt gat gerst í seinni hálfleik. Raphael Varane gerðist aftur sekur um hörmuleg mistök á 68. mínútu þegar hann ætlaði að skalla boltann til baka á Courtois í markinu en Gabriel Jesus komst þá inn í sendinguna og skoraði framhjá Courtois af stuttu færi. 2 - Raphael Varane is the first Real Madrid player to commit two errors leading to goal in a single #UCL game since at least 2007/2008 season. Lethal@ChampionsLeague pic.twitter.com/eDcxCU30Fv— OptaJose (@OptaJose) August 7, 2020 Lokatölur í leiknum 2-1 fyrir Manchester City sem þýðir að City mætir Lyon í 8-liða úrslitum í Portúgal en Real er úr leik eftir 16-liða úrslit annað árið í röð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira